Dagbók Sivjar Friðleifsdóttur

Vikan 12.-18. október 2013

Föstudagur 18. október

Var erlendis.

Fimmtudagur 17. október

Var erlendis.

Miðvikudagur 16. október

Skrapp á flokksskrifstofuna um miðjan daginn.

Seinni partinn heimsótti ég Húna, Elínu Björku og litlu ömmustelpuna.

Þriðjudagur 15. október

Kl.15.30 var fundur nefndar sem er að undirbúa hátíðarhöld í tilefni af 100 ára kosningarétti kvenna árið 2015.

Mánudagur 14. október

Dagurinn fór  að hluta til í lestur gagna.

Sunnudagur 13. október

Í dag gafst tími til að fara í yfir 8 km. heilsubótargöngu.

Laugardagur 12. október

Kl.11 var morgunkaffifundur framsóknarmanna að Digranesvegi 12 í Kópavogi.

Um kvöldið kósuðum við okkur fyrir framan sjónvarpið að fylgjast með útsendingu á tónleikum sjóðsins Þú getur!