Dagbók Sivjar Friðleifsdóttur

Vikan 12.-18 júlí 2014

Föstudagur 18. júlí

Vann í norrænum málum og las gögn vegna Velferðarvaktarinna.

Fimmtudagur 17. júlí

Seinni partinn heimsótti ég Stebba, bróður og Sree.

Miðvikudagur 16. júlí

Nýtti daginn í fundi og að vinna að norrænum málum.

Þriðjudagur 15. júlí

Um kvöldið komu Húni, Elín Björk og Ingibjörg Siv í rakklett.

Mánudagur 14. júlí

Dagurinn var með rólegra móti í ráðuneytinu og ég náði því að ganga frá ýmsu sem hefur beðið um sinn.

Sunnudagur 13. júlí

Fór í tvær góðar göngur í dag.

Seinni partinn urðu Þjóðverjar heimsmeistarar í fótbolta með því að sigra Argentínu í spennandi leik.

Laugardagur 12. júlí

Holland varð í þriðja sæti á HM í fótbolta í dag með því að sigra Brasilíu.