Dagbók Sivjar Friðleifsdóttur

Vikan 19.-25. júlí 2014

Föstudagur 25. júlí

Við Hákon keyrðum í bæinn í dag, en hann er búin að vera að vinna á Fáskrúðsfirði í sumar eins og tvö undanfarin sumur.

Fimmtudagur 24. júlí

Í dag lá leiðin á Fáskrúðsfjörð að sækja Hákon.

Miðvikudagur 23. júlí

Í dag á pabbi afmæli.

Hann er 81 árs og hress.

Þriðjudagur 22. júlí

Seinni partinn leiðin í Kringluna að kaupa gjafir.

Mánudagur 21. júlí

Nýtti daginn í lestur gagna.

Heimsótti líka Ingibjörgu Siv.

Sunnudagur 20. júlí

Dagurinn fór í verkefni heimavið.

Laugardagur 19. júlí

Fór í góða göngu við Búrfellsgjá í dag.