s i v . i s Siv Friðleifsdóttir - Alþingismaður s i v . i s
Vefur Al˛ingis Senda tˆlvupÛst til Siv Vefur FramsÛknarflokksins Ganga Ì flokkinn VefslÛir fiingm·l LÌf og starf ¡lit DagbÛkin Greinar og rÊur Pistlar Myndir
    Prentvæn útgáfa
    Myndir
    Til baka
    ©Siv Friðleifsdóttir - Öll réttindi áskilin - Öll endurbirting eða endurgerð myndefnis er óheimil án skriflegs leyfis.

    Kjötmarkaðurinn í Nuuk í Grænlandi 10/08/2012

    Það rigndi hressilega í dag í Nuuk í Grænlandi. Hér er hluti þjóðarsafnsins 10/08/2012

    Hér má sjá merkið C-11 á þaki húss í gömlu höfninni í Nuuk í Grænlandi. Svona merki voru máluð á þök svo bandarískar herþotur gátu áttað sig á því hvar þær voru 10/08/2012

    Múmíurnar frægu á þjóðarsafninu í Nuuk í Grænlandi. Þær hafa varðveist ótrúlega vel því þær voru frost- og vindþurrkaðar í dys sinni 10/08/2012