s i v . i s Siv Friðleifsdóttir - Alþingismaður s i v . i s
Vefur Al˛ingis Senda tˆlvupÛst til Siv Vefur FramsÛknarflokksins Ganga Ì flokkinn VefslÛir fiingm·l LÌf og starf ¡lit DagbÛkin Greinar og rÊur Pistlar Myndir
    Prentvæn útgáfa
    Myndir
    Til baka
    ©Siv Friðleifsdóttir - Öll réttindi áskilin - Öll endurbirting eða endurgerð myndefnis er óheimil án skriflegs leyfis.

    Sameiginlegur fundur fulltrúa Norðurlandaráðs og stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi. Fundurinn var haldinn í Vilníus í Litháen. Hér eru Alaksiej Janukievic(the BPF party) og Siv Friðleifsdóttir 08/11/2012

    Sameiginlegur fundur fulltrúa Norðurlandaráðs og stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi. Fundurinn var haldinn í Vilníus í Litháen 08/11/2012

    Sameiginlegur fundur fulltrúa Norðurlandaráðs og stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi. Fundurinn var haldinn í Vilníus í Litháen. Hér eru Kjell Myhre, embættismaður norska þingsins, Per Christian Foss, þingmaður í Noregi, Torkil Sörensen, embættismaður Norðurlandaráðs og Kimmo Sasi, þingmaður í Finnlandi 08/11/2012

    Sameiginlegur fundur fulltrúa Norðurlandaráðs og stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi. Fundurinn var haldinn í Vilníus í Litháen. Hér er hluti stjórnarandstöðunnar 08/11/2012

    Sameiginlegur fundur fulltrúa Norðurlandaráðs og stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi. Fundurinn var haldinn í Vilníus í Litháen 08/11/2012

    Olga Karatch, ein þekktasta stjórnmálakona stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi og Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður í Vilníus í Litháen. Olga stóð fyrir útgáfu dagatals sem sýnir myndir af konum og draumum kvenna, sem setið hafa í fangelsum í heimalandi hennar 08/11/2012