Vefur Al˛ingis Senda tˆlvupÛst til Siv Vefur FramsÛknarflokksins Ganga Ì flokkinn VefslÛir fiingm·l LÌf og starf ¡lit DagbÛkin Greinar og rÊur Pistlar Myndir
  Greinar og ræður

  23/01/2013
  Minningargrein um Ástu Sveinbjarnardóttur
  Fallin er frá heiðurskonan Ásta Sveinbjarnardóttir. Ástu kynntist ég fyrir áratugum síðan og fann fljótt að hún var öflug og heil í öllu sem hún tók sér fyrir hendur. Leiðir okkar Ástu tvinnuðust saman á margan hátt því hún var virk í starfi Kvenfélags Seltjarnarness og starfi framsóknarmanna á Selt...
  meira...

  22/02/2012
  Skráargatið
  Flestir eru sammála um að heilsan er ein aðalforsenda góðra lífsgæða. Ánægjulegt er að fylgjast með því hve áhugi á lýðheilsumálum vex á Íslandi. Æ fleiri íhuga mataræði sitt og reyna að velja hollar matvörur. Líkamsrækt í einhverju formi er líka að verða eðlilegur þáttur daglegs lífs. Stjórnvöld ha...
  meira...

  19/08/2011
  Minningargrein um Unni Stefánsdóttur
  Fallin er frá langt fyrir aldur fram kær vinkona, Unnur Stefánsdóttir. Unni kynntist ég í Framsóknarflokknum, en hún gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir hann. Leiðir okkar lágu fyrst saman í Landssambandi framsóknarkvenna(LFK) þar sem við unnum samhentar að jafnréttismálum. Síðar tók við farsæ...
  meira...

  03/03/2011
  Heimildir lögreglu
  Þessi grein birtist í Fréttablaðinu í dag: Undirrituð flytur þingsályktunartillögu á Alþingi um að rannsóknarheimildir lögreglu verði auknar. Meðflutningsmenn eru úr Framsóknarflokki, Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki. Í nútímasamfélagi er eðli og umfang skipulagðrar glæpastarfsemi breytt frá því sem...
  meira...

  22/12/2010
  Minningargrein um Sólveigu Guðmundsdóttur
  Fallin er frá Sólveig Guðmundsdóttir, langt fyrir aldur fram. Sólveig var sómakona og hörkudugleg til vinnu. Hún var glaðlynd og hafði góða nærveru. Leiðir okkar lágu saman bæði í gegnum fjölskyldur okkar og í vinnu að bættri heilbrigðisþjónustu. Minnist ég afar skemmtilegrar veiðiferðar sem við fór...
  meira...

  09/11/2010
  Engin transfita
  Um daginn birtist heilsíðuauglýsing í blaði þar sem ákveðin tegund örbylgjupopps var auglýst undir orðunum -Engin transfita-. Auglýsing þessi gladdi mig mjög því hún sýnir að markaðurinn bregst við umræðunni um óhollustu transfitusýra í matvælum. Nýlega birtist einnig þessi áskorun " Aðalfundur Lækn...
  meira...

  29/10/2010
  Hrafnkell Helgason-minning
  Fallin er frá höfðinginn, Hrafnkell Helgason. Leiðir okkar Hrafnkels lágu fyrst saman í gegnum heilbrigðsmál þegar hann var yfirlæknir á Vífilstöðum og tók oft á móti okkur, þingmönnum kjördæmisins, í kynnisferðum um spítalann. Síðar kynntist ég Hrafnkatli betur í tengslum við flokksstarf framsóknar...
  meira...

  09/09/2010
  Áætlun um ferðamennsku á hálendinu.
  Síðasta mánudag var samþykkt þingsályktunartillaga á Alþingi um gerð áætlunar um ferðamennsku á miðhálendi Íslands þannig að unnt sé að taka vel á móti þeim aukna fjölda ferðamanna sem ferðast um hálendið án þess að ganga of nærri því. Undirrituð er fyrsti flutningsmaður tillögunnar, en þingmenn úr ...
  meira...

  25/07/2010
  Brev fra Island
  Hér er grein mín sem birtist í Sosialurin í Færeyjum 26.07.2010: Brev fra Island Turbulente tider for naboene i vest Vi, deres nærmeste naboer i nordvest, har vært gjennom turbulente tider i det siste. Vi har hatt katastrofer både i vårt lands vulkanske natur og i infrastrukturen, en økonom...
  meira...

  30/06/2010
  Nútímalegt Alþingi
  Þessi grein birtist í Fréttablaðinu 30. júní 2010 Nútímalegt Alþingi Alþingi, löggjafarvaldið, er ein mikilvægasta stofnun réttarríkisins. Starfshættir Alþingis hafa verið mjög til umræðu og skoðunar meðal almennings á síðustu misserum, sérlega í kjölfar bankahrunsins. Umræðuhefð Alþingis hefur ...
  meira...

  16/06/2010
  Grönlands flagg först på plass
  Þessi grein birtist í Grönlandsposten 16/07/2010 Grönlands flagg först på plass De vestnordiske landene har vakre flagg. Disse flaggene pryder tingsalene der de folkevalgte representanter tar store beslutninger om nasjonenes ve og vel. Hva forteller historien oss om flaggenes vei inn i tingsal...
  meira...

  07/04/2010
  Minningargrein um Birnu Árnadóttur
  Birna Árnadóttir var heiðurskona. Hún var einn af máttarstólpum Framsóknarflokksins í flokksstarfi um langt skeið. Hún var m.a. virk í Reykjaneskjördæmi, síðar Suðvesturkjördæmi, í Freyju, félagi framsóknarkvenna í Kópavogi og í sveitastjórnarmálum í Kópavogi. Birna var ein af stofnfélögum Freyju,...
  meira...

  19/02/2010
  Det flotte færøyiske flagget
  Grein eftir mig sem birtist í Sosialurinn i Færeyjum 19.02.2010. Den 19. januar, for akkurat en måned siden, var jeg så heldig å være tilstede da Løgtingið begynte sitt møte, i den anledning at Foreningen Norden i Færöyene inviterte meg til å holde to forelesninger i Norðurlandahúsið om bankraset...
  meira...

  12/02/2010
  Minningargrein um Steingrím Hermannsson
  Með Steingrími er fallinn frá einn ástsælasti leiðtogi þjóðarinnar. Það er að bera í bakkafullan lækinn að telja upp öll þau afrek sem honum auðnaðist að vinna á stjórnmálatíð sinni, bæði sem leiðtogi þjóðarinnar og Framsóknarflokksins. Þó vil ég sérstaklega tiltaka þátt hans í að koma á þjóðarsát...
  meira...

  10/02/2010
  Minningargrein um Björn Jónsson
  Í síðustu heimsókninni til Björns nú fyrir stuttu fann ég að hann var að kveðja. Hann strauk mér svo blítt yfir hendina og kvaddi mig með orðunum-hafðu það sem best alla tíð. Það var ró og reisn yfir honum eins og alltaf og hann sagði orðin með sérstakri áherslu. Þá skildi ég að þetta væri líklega ...
  meira...

  08/01/2010
  Hluti svars utanríkisráðherra Noregs Jonas Gahr Støre og andsvar
  Utenriksminister Jonas Gahr Støre. ...."Så til Island. Vi skal vise solidaritet med vårt broderfolk på Island. Vi har tett kontakt. Vi har tett politisk dialog, og vi følger opp så godt vi bare kan. Den islandske finansminister er i dag i Oslo i samtale med sin norske kollega. Det er et uttrykk for ...
  meira...

  08/01/2010
  Hluti ræðu norska þingmannsins Knut Arild Hareide(KrF)
  Knut Arild Hareide (KrF) [10:30:35]: "Det nordiske samarbeidet har ei lang historie, og me nordmenn har mange og tette band til våre nordiske nabofolk. Eg vil derfor først ta opp den svært vanskelege situasjonen som våre islandske vener har komne opp i. Jeg er veldig glad for det representanten Lu...
  meira...

  08/01/2010
  Ræða norska þingmannsins Per Olafs Lundteigen(Sp)
  Hér er hluti ræðu norska þingmannsins Per Olafs Lundteigen(Sp) í umræðum um norrænt samstarf..... "I våre land er utviklinga på Island vanskeligst. Utviklinga i Baltikum har også store konsekvenser. Mens utviklinga på Island er allment kjent, er utviklinga på Baltikum lite kjent ennå, og der kommer ...
  meira...

  08/01/2010
  Aukinn skilningur á stöðu Íslands
  Huffingtonpost.com People of Iceland Versus Global Economic Policymakers. An extraordinary development is occurring in the tiny island nation of Iceland. The first sovereign casualty of the financial tsunami that occurred during the onset of the global economic crisis in 2008, Iceland underwent a ...
  meira...

  06/01/2010
  Grein Dagbladet í Noregi um Ísland
  Islendingene vil betale krisegjelda Islandsk politiker mener utenlandske medier misforstår. (Dagbladet): Islands president Olafur Ragnar Grimsson nektet tirsdag å signere avtelen om nye betingelser for å tilbakebetale pengene som gikk tapt etter kollapsen i nettbanken Icesave, og ber nå folket b...
  meira...

  24/11/2009
  Ræða um fjárhagslega ábyrgð á hjúkrunarrýmum
  Virðulegur forseti. Þegar fjárlagafrumvarpið leit dagsins ljós kom ýmislegt þar verulega á óvart, þar á meðal sú breyting að gert er ráð fyrir grundvallarbreytingum á fjárhagsábyrgð milli heilbrigðisráðuneytisins og félags- og tryggingamálaráðuneytisins vegna hjúkrunarrýma. Það er alveg ljóst að þeg...
  meira...

  13/11/2009
  Ræða um samstarf við Færeyinga
  Virðulegur forseti. Í gær hélt Beinta í Jákupsstovu mjög skemmtilegan fyrirlestur í Norræna húsinu. Hún er dósent í stjórnmálafræði við Fróðskaparsetrið í Færeyjum og við Molde-háskóla í Noregi. Erindi hennar fjallaði um færeysk utanríkismál. Þar kom fram að Færeyingar þyrftu að endurskoða samskipti...
  meira...

  03/11/2009
  Ræða um forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu
  Virðulegur forseti. Við búum við öfluga heilbrigðisþjónustu, á því er enginn vafi. Allar samanburðartölur sýna það. Allir vilja standa vörð um þessa grundvallarþjónustu. Það þýðir samt ekki að stöðnun eigi að ríkja í málaflokknum. Það má halda þjónustunni áfram góðri en með minni tilkostnaði. Til að...
  meira...

  19/11/2009
  Minningargrein um Kristbjörgu Marteinsdóttur
  Elsku besta frænka, hún Kittý, er látin aðeins 44 ára gömul. Hún var sterk og barðist við sjúkdóminn eins og sannri hetju sæmir. Baráttuviljinn var mikill og góða skapið framar vonleysi þótt á brattann væri að sækja. Í fyrra sýndi hún t.d. vel hvað það var mikill töggur í henni, þegar hún gekk 63 km...
  meira...

  07/09/009
  Minningargrein um Margréti Þorsteinsdóttur
  Margrét Þorsteinsdóttir, mín ágæta framsóknarvinkona úr Hafnarfirði er fallin frá. Við framsóknarmenn eigum Margréti Þorsteinsdóttur mikið að þakka. Hún stofnaði, ásamt nágrannakonum sínum og nokkrum öðrum kvenskörungum, Hörpu, félag framsóknarkvenna í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi árið 1967....
  meira...

  30/07/2009
  Minningargrein um Kolbrúnu Ólafsdóttur
  Fréttir af veikindum Kolbrúnar, eða Kollu eins og við kölluðum hana, komu eins og þruma úr heiðskíru lofti nú á hásumri. Kolla, svona ung hress og lífsglöð, var í einni svipan orðin alvarlega veik. Í viku biðum við milli vonar og ótta og vonuðum það besta, að hún myndi ná sér af veikindum sínum þó...
  meira...

  18/06/2009
  Landspítalinn
  Starfsemi Landspítala háskólasjúkrahúss(LSH) er gríðarlega mikilvæg. Á spítalanum liggja veikustu sjúklingar landsins og þar er boðið upp á sérhæfðustu, viðkvæmustu og flóknustu þjónustuna innan heilbrigðiskerfisins. Umsvif sjúkrahússins eru mikil. Lykiltölur LSH í fyrra sýna að þá leituðu 106.699...
  meira...

  02/04/2009
  Evran
  Staðan í gjaldmiðilsmálum Íslendinga er grafalvarleg. Margir, þar á meðal ég, telja að krónan geti ekki verið framtíðargjaldmiðill okkar. Nærtækast er að taka upp evruna vegna mikilla viðskipta okkar við önnur Evrópulönd. Kostir inngöngu í myntbandalag Evrópu væru að vextir myndu lækka og mistök í e...
  meira...

  21/03/2009
  Súlustaðir
  Nú í mars var tekið fyrir á Alþingi frumvarp sem ég flyt ásamt Árna Páli Árnasyni, Atla Gíslasyni, Kolbrúnu Halldórsdóttur, Ástu R. Jóhannesdóttur og Þuríði Backman. Frumvarpið felur í sér breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og fjallar um svokallaða súlustaði. Í frumvarpi...
  meira...

  05/02/2009
  Hvað nú Ömmi?
  Fyrir stuttu var haldinn um 1800 manna borgarafundur í Íþróttahúsinu við Strandgötu undir heitinu "Stöndum vörð um St. Jósefsspítala". Fundurinn var haldinn í kjölfar ákvörðunar þáverandi heilbrigðisráðherra, í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar, um að loka spítalanum, færa þjónustuna á s...
  meira...

  30/01/2009
  Loksins
  Í nokkur ár hef ég verið fyrsti flutningsmaður að frumvarpi á Alþingi um að ráðherra gegni ekki þingmennsku samhliða ráðherradómi. Frumvarpið liggur nú fyrir Alþingi enn á ný. Hingað til hefur ekki verið vilji á Alþingi til að hleypa þessu mikilvæga máli áfram og samþykkja það. Nú er að koma annað ...
  meira...

  31/01/2009
  Konur og St. Jósefsspítali
  Vegna mikilla þrenginga í efnahag þjóðarinnar leita ráðherrar landsins leiða til að hagræða og spara í rekstri ríkisins. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur af þessum sökum tekið nokkrar ákvarðanir m.a. um sameiningu heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni og lokun St. Jósefsspítala í H...
  meira...

  07/10/2008
  Umhverfisvottun í sókn
  Efnahagsmál eru mál málanna í dag. Nú ríður á að horfa fram á veg og vinna sig út úr vandanum til langs tíma litið. Hlúa þarf að undirstöðuatvinnugreinunum s.s. sjávarútveg, stóriðju og ferðaþjónustu á sama tíma og skapa þarf ný tækifæri. Tryggja þarf að við Íslendingar getum selt fiskafurðir okka...
  meira...

  16/09/208
  Upplagt tækifæri
  Harðar kjaradeilur standa nú yfir milli ríkisins og ljósmæðra. Fjármálaráðherra, Árni M. Mathiesen, sem fer með samningsumboðið fyrir hönd ríkisins sagði í umræðum á Alþingi um þessi mál nýlega "Það misvirðir enginn störf ljósmæðra eða gerir lítið úr þeim en staðan er einfaldlega sú í dag undir þess...
  meira...

  29/08/2008
  Minningargrein um Steinunni Brynjúlfsdóttur
  Fallin er frá Steinunn Brynjúlfsdóttir langt fyrir aldur fram. Steinunni kynntist ég í flokksstarfi Framsóknarflokksins en hún tók þátt í því, ásamt Halldóri eiginmanni sínum, af miklum myndarskap. Steinunni var mjög umhugað um velferðarmál og lagði áherslu á að hið opinbera kæmi vel á móts við bor...
  meira...

  26/08/2008
  Ný löggæsluverkefni
  Nýlega kom út mat ríkislögreglustjóra á hættu á hryðjuverkum og skipulagðri glæpastarfsemi á Íslandi. Matið, sem er afar fróðleg lesning og það fyrsta sinna tegundar, er unnið af greiningardeild ríkislögreglustjóra. Eitt af hlutverkum greiningadeildarinnar er að vinna stefnumiðaða greiningu um þess...
  meira...

  19/08/2008
  Merkilegar sjávarafurðir
  Flestir þeir sem hafa puttann á púlsinum vita að umræðan um umhverfisvottaðar sjávarafurðir á markaði er sterk og vaxandi og mun vaxa enn frekar á komandi árum en ekki dvína. Kröfu stórmarkaða og neytenda, um umhverfismerktar sjávarafurðir, ber ekki að afgreiða sem léttvæga kröfu. Gerum við það mun...
  meira...

  22/07/2008
  Samkeppni á matvörumarkaði
  Í ársriti Samkeppniseftirlitsins 2008 sem kom út í júní er fjallað um skýrslu þess um viðskiptasamninga birgja og matvöruverslana og um hagsmunagæslu samtaka fyrirtækja á matvörmarkaði. Meginniðurstaða skýrslunnar er sú að allmargir samningar birgja og matvöruverslana fela í sér ákvæði sem kunna...
  meira...

  15/07/2008
  Verjum viðkvæm svæði
  Nýlega hefur gosið upp umræða um hvort innheimta skuli aðgangseyrir að náttúruperlu eins og Kerinu í Grímsnesi eða ekki. Rökin eru þau að með slíkri innheimtu næðist að fjármagna lausnir til að verja viðkvæma náttúru svæðisins. Ágangur ferðamanna er mikill og á nokkrum svæðum á landinu hefur um lan...
  meira...

  09/05/2008
  Ásta veit betur
  Sjálfstæðisflokkurinn þreytist seint á að afneita eigin stefnu eins og sjá mátti í grein sem Ásta Möller, alþingismaður, skrifaði í Morgunblaðið á þriðjudaginn síðasta. Undirrituð hefur leyft sér að minna sjálfstæðismenn á ályktun um m.a. heilbrigðismál sem þeir samþykktu á síðasta Landsfundi sínum ...
  meira...

  11/07/2008
  Minningargrein um Margréti Oddsdóttur frá Jörva í Haukadal
  Strax við fyrstu kynni mín af Margréti Oddsdóttur vissi ég að við yrðum vinkonur. Það var fyrir um 24 árum síðan en þá tóku hún og Þorsteinn heitinn á móti mér og sonarsyni sínum á bænum sínum í sveitinni þar sem henni leið alltaf best, á Jörva í Haukadal. Hún var létt í fasi, kvik í hreyfingum og...
  meira...

  24/06/2008
  Þjóðarviljinn leiddur fram
  Þjóðarviljinn leiddur fram Framsóknarmenn hafa rætt kosti og galla Evrópusambandsaðildar um árabil. Framsóknarflokkurinn tók t.d. það frumkvæði fyrstur allra flokka að skoða sérstaklega hver samningsamarkmið Íslendinga ættu að vera ef til aðildarumsóknar kemur. Á síðustu misserum hefur átt sér s...
  meira...

  24/06/2008
  Frelsisofstækið og forvarnir
  Frelsisofstækið og forvarnir Í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 þann 16. júní s.l. kom fram að samkvæmt rannsókn mætti leiða líkur að því að dregið hefði um 21% úr tíðni hjartaþræðinga hjá karlmönnum, sem reykja ekki, vegna alvarlegra kransæðasjúkdóma í kjölfar reykingabanns á skemmtistöðum. Þórarinn G...
  meira...

  03/06/2008
  Konur skildar eftir
  Nýlega, þann 25. mai, náðust kjarasamningar milli ríkisins og BSRB. Í þeim samningum urðu margir og þá sérstaklega konur fyrir miklum vonbrigðum. Í opinberri grein 27. mai, í 24 stundum, sem ber yfirskriftina "Orð án efnda eru ekki trúverðug" segir Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðaféla...
  meira...

  06/05/2008
  Lýðræðisleg sáttaleið
  Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, hélt athyglisverða ræðu á miðstjórnarfundi flokksins síðastliðinn laugardag. Þar tók hann m.a. fyrir hugleiðingar sínar um evrópumál. Þær hugleiðingar urðu meginuppistaðan í ályktun sama fundar sem samþykkt var einróma. Framsóknarflokkurinn hefur nú t...
  meira...

  15/04/2008
  Að strúta sið
  Við framsóknarmenn vöruðum strax í sumar og haust ríkisstjórnarflokkana við þeirri þenslu sem þeir sjálfir blésu upp m.a. vegna mikillar útgjaldaaukningar í fjárlögum og neikvæðrar þróunar á erlendum fjármagnsmörkuðum. Formaður Framsóknarflokksins, Guðni Ágústsson, benti ríkisstjórninni ítrekað á að...
  meira...

  12/04/2008
  Sumarhús í miðjum Siglufirði
  Í dag, 12. apríl, birtist neðangreind umfjöllun um sumarhúsið okkar á Siglufirði í 24 stundum: Sumarhúsið okkar, sem við förum í þegar við viljum hvílast og erum í fríi, er í miðjum bæ á Siglufirði. Þangað förum við bæði á sumrin og veturna. Húsið er gamalt og byggt 1932. Það fylgir því þar af...
  meira...

  09/04/2008
  Breytt verklag á Alþingi
  Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, hefur lagt sig fram um að efla og styrkja stöðu Alþingis með því að beita sér fyrir samkomulagi um breytingar á bæði ræðutíma þingmanna og starfsaðstöðu þeirra. Við þingsetninguna í haust sagði hann m.a. "Hér hef ég í huga að gera umræður markvissari og snarpari ...
  meira...

  18/03/2008
  Ekki má veikja LSH
  Í síðustu viku fréttist að tveir af lykilstjórnendum Landspítala-háskólasjúkrahúss(LSH), Magnús Pétursson og Jóhannes M. Gunnarsson, myndu láta af störfum á næstu dögum og að spítalinn eigi að vera forstjóralaus í 5 mánuði. Tilkynningu um þessa ráðstöfun sendi Guðlaugur, heilbrigðisráðherra, út á a...
  meira...

  26/02/2008
  Mótorhjól og útivist
  Í síðustu viku svaraði Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, á Alþingi fyrirspurn minni um stöðu vélhjóla sem notuð eru til ferðamennsku og útivistar. Svarið er lítilfjörlegt og sem köld vatnsgusa í andlit hjólafólks. Ráðherrann er með vandamálagleraugun á nefinu og sér ekki ástæðu til að n...
  meira...